Fjölskyldustund | Skyndihjálp

skyndihjálp, borgarbókasafnið, reykjavík city library, kermit

Fræðsla fyrir foreldra ungra barna um skyndihjálp og forvarnir

Menningarhús Spönginni, þriðjudaginn 19. september kl. 14:00-15:00

Fyrsta fjölskyldustund haustsins verður þriðjudaginn 19. september kl.14:00-15:00 

Fyrirlesari frá Rauða krossinum kynnir grunnatriði í skyndihjálp og forvörnum fyrir foreldra með ung börn. Meðal annars er fjallað um endurlífgun á börnum, losun aðskotahluta úr hálsi og viðbrögð við bruna og höfuðhöggum.

Mikilvæg þekking á skyndihjálp er aldrei ofmetin!

Allir velkomnir 

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir
Herdis.Anna.Fridfinnsdottir [at] reykjavik.is
S. 411 6230

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Þriðjudagur, 19. september 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00