Fjölskyldumorgnar í Sólheimum - Ebba Guðný kemur í heimsókn

Fjölskyldumorgnar í Sólheimum
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Fimmtudag 1. júní kl. 10.30-11.30

Borgarbókasafnið í Sólheimum mun nú í sumar byrja með fjölskyldumorgna annan hvern fimmtudag kl. 10.
Á fyrsta fjölskyldumorgninum mun Ebba Guðný kom í heimsókn og fræða foreldra um hollan og góðan morgunmat fyrir börn. Ebba Guðný er flestum kunn enda búin að gera bæði matreiðslubækur og þætti. 

Nánari upplýsingar veitir:
Þórunn Vignisdóttir, thorunn.vignisdottir [at] reykjavik.is
s. 411 6160

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 1. júní 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

:

Viðburður endar: 

: