Dr. Bæk í Sólheimum

Dr. Bæk

Ljúfur laugardagur | Dr. Bæk í Sólheimum
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardagur 20. maí kl. 11:00-14:00

Við hvetjum alla hjólaeigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk í Borgarbókasafninu Sólheimum, laugardaginn 20. maí kl. 11-14. Doktorinn kemur með farandskoðunarstöðina, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Hann skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. Allskonar spurningar leyfðar.
Nánari upplýsingar veitir:

Þórunn Vignisdóttir, thorunn.vignisdottir [at] reykjavik.is
s. 4116160

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 20. maí 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

11:00

Viðburður endar: 

14:00