Dúndurkaraoke í Sólheimum

Barnamenningarhátíð | Karaoke

Dúndurkaraoke

Borgarbókasafnið I Menningarhús Sólheimum
Föstudaginn 20. apríl kl. 16-18

Dúndurkaraoke í Sólheimum á Barnamenningarhátíð föstudaginn 20. apríl kl. 16-18.

Komdu einn eða fleiri og syngdu uppáhaldslagið þitt fullum hálsi. 

Engin skráning - bara mæting!

Viðburðurinn er liður á Barnamenningarhátíð 2018 og stendur til 22. apríl.

Upplýsingar í 411-6160 og hjá sigrun.jona.kristjansdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 20. apríl 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

16:00

Viðburður endar: 

18:00