Cocina Rodríguez - Matseðill vikunnar

Kaffi 111 – Cocina Rodríguez

Matseðill vikunnar  22. - 28. maí 2017

Mánudagur
Ofnbökuð ýsa m/kartöflum, salati og dressingu

Þriðjudagur 

Lasagne m/hvítlauksbrauði og salati  

Miðvikudagur 

Kjötbollur m/kartöflumús og salati

Fimmtudagur
Uppstigningardagur - LOKAÐ

Föstudagur  

Plokkfiskur og rúgbrauð

Laugardagur   
Brunch að hætti Cocina.

Opið frá kl. 13.00 til 16.00

Sunnudagur     
Kaffihús LOKAÐ

Súpa dagsins alla virka daga