Cocina Rodríguez - Matseðill vikunnar

Kaffi 111 – Cocina Rodríguez

Matseðill  24. - 30.  júlí 2017

Mánudagur
Gratíneruð ýsa með karrýsósu, hrísgrjónum, kartöflum og salati.

Þriðjudagur

Pönnusteiktur kjúklingur með hrísgrjónum, kartöflum og salati. 

Miðvikudagur 

Grísapottréttur með kartöflumús og salati.

Fimmtudagur
Fiskisteik með raspi með kartfölum, salati og dressingu.

Föstudagur  

Mar &Tierra: Hrísgrjónagréttur með grísakjöti, kjúkling, sjávarfangi og salati. 

 

Súpa dagsins alla virka daga.

Lokað um helgar í sumar!