Brúðusýning | 16.9. - 15.10

Út brúðusafni Óskar Elínar Jóhannesdóttur

Brúður til sýnis úr brúðusafni Óskar Elínar Jóhannesdóttur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
16. september - 15. október 2017

Í bókasafninu í Gerðubergi má sjá sýningu á brúðum sem Ósk Elín hefur safnað á undanförnum 17 árum. Engum hefur tekist að slá nákvæmri tölu á fjölda brúðanna en þær munu vera nálægt 1000 talsins. Brúðurnar eru af öllum stærðum og gerðum og eru þær elstu frá 19. öld. 

Nánari upplýsingar:

Ninna Margrét Þórarinsdóttir, verkefnastjóri miðlunar og sýningarhalds
Netfang: ninna.margret.thorarinsdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 15. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:00

Viðburður endar: 

18:00