Blóm handa mömmu

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir sýnir börnum hvernig hægt er að föndra blóm handa mömmu í tilefni mæðradagsins. Allt efni á staðnum og allir velkomnir.

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 14. maí 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:00

Viðburður endar: 

16:30