BFG

BFG

Höfundur: 

Roald Dahl

Forlag: 

Bókaútgáfan Kver

Útgáfuár: 

2016

Útdráttur: 

BFG eða Bergrisinn frómi góði er vænn risi sem býr í Risalandi ásamt níu öðrum hræðilegum risum. Dag einn verður á vegi hans Soffía, 8 ára stúlka sem er munaðarleysingi. Með þeim tekst góður vinskapur þrátt fyrir að risinn tali svolítið undarlega. Þau ákveða að koma böndum yfir hina risana ógurlegu, með dyggri aðstoð Elísabetar Bretadrottningar.

Lestu 1. kaflann hér!

Eru bækurnar inni á bókasafninu þínu? Athugaðu á leitir.is!