Barnamenningarhátíð | Málum bæinn grænan

Barnamenningarhátíð

Við málum bæinn grænan 

Sögubíllinn Æringi verður á Lækjartorgi

Á Barnamenningarhátíð verður sögubíllinn Æringi á Lækjartorgi og tekur við leikskólabörnum í umhverfisvæna sögustund. Á eftir mála börnin bæinn grænan undir stjórn Sólu sögukonu eða annara vera úr sögubílnum Æringja. Sögustundirnar verða tvær og er sú fyrri frá 10.30-11.30 og sú seinni frá 13.30-14.30.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólöf Sverrisdóttir
olof.sverrisdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 26. apríl 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:30

Viðburður endar: 

14:30