Barnamenningarhátíð 2018

Borgarbókasafninu verður margt skemmtilegt um að vera á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 17.-22. apríl 2018 og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.  
Á dagskrá verður meðal annars:

Menningarhús Árbæ:
17. apríl 13:00 - 17:00      Fjöllistamenn frá leikskólanum Heiðarborg
22. apríl 13.30 - 15:00      Fjársjóðaleitin /  Sjálfsstyrking

Menningarhús Gerðubergi:
21. apríl 13:30 - 14:30      Rappsmiðja fyrir 9-15 ára / Kött Grá Pjé 

Menningarhús Grófinni
17. apríl 16:00 - 19:00     Ævintýrið um Dimmalimm
18. apríl 10:00 - 19:00     Læsi milli skólastiga
21. apríl 15:00 - 17:00     Aldarafmæli Litháens og Íslands
22. apríl 14:00 - 15:30     Heimsálfar I Arabískir töfrar

Menningarhús Kringlunni
17. - 22. apríl 15:00 - 18:30 Börnin og bækurnar þeirra I Sýning

Menningarhús Sólheimum:
20. apríl 16:00 -18:00     Dúndurkaraoke fyrir börn og unglinga

Menningarhús Spönginni
21. apríl 13:00 - 14:30    Andlitsmálun

Sögubíllinn Æringi   
17. apríl 13:00 - 14:30     Melaskóli I Sögustund
18. apríl 13:00 - 14:30     Melaskóli I  Sögustund
19. apríl 10:45 - 11:15     Ráðhúsið I Ævintýrahöllin, Sögustund

Bókabíllinn Höfðingi
19. apríl 12:00 - 16:00     Ráðhúsið Útlán 
21-22. apríl 12:00-16:00  Ráðhúsið Útlán

 

Sögur - Verðlaunahátíð krakkanna

Einnig bjóðum við börnum fría miða á skemmtilegustu verðlaunahátíð landsins þar sem börnin verðlauna það sem stendur upp úr í menningarlífinu að þeirra mati. Þetta verður eintóm gleði þar sem stórkostlegir ungir (og aðeins eldri) listamenn koma fram og skemmta viðstöddum en leiðilegar og langar ræður verða alveg harðbannaðar! 

22. apríl kl. 19:30            Eldborg, Harpa

 

Smellið hér til að fara á heimasíðu Barnamenningarhátíðar...