Barnamenningarhátíð á Borgarbókasafninu
Barnamenningarhátíð verður haldin dagana 25. – 30. apríl næstkomandi. Líkt og undanfarin ár verður Borgarbókasafnið með fjölbreytta dagskrá í menningarhúsum sínum sem við vonumst til að efli menningarstarf barna um alla borg og áhuga þeirra á menningu, enda hátíðin vettvangur fyrir menningu barna og sköpunarkraft.
Þriðjudagurinn 25. apríl
Myndlistarsýning Vogasels og Dalheima kl. 14
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Mið.- fös. 26. - 28. apríl
Sögubíllinn Æringi verður á Lækjartorgi
Frá kl. 10.30-11.30 & 13.30-14.30
Laugardagur 29. apríl
Bókagerð Café Lingua kl.14-16
Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Sendibréfasmiðja kl. 13-15
Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Grímuleikar kl. 13-15
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Móðurmál - vertu með kl. 14-16
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Sunnudagur 30. apríl
Lestrarstund með Sleipni kl. 14-15
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Bókagerð Café Lingua kl. 14-16
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Grímuleikar | Fjölskyldusmiðja kl. 13.30-15.30
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Sendibréfasmiðja kl. 13-15
Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Nánari upplýsingar veita:
Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri fræðslu og miðlunar
gudurn.dis.jonatansdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6115
&
Jón P. Ásgeirsson, kynningarstjóri
jon.pall.asgeirsson [at] reykjavik.is
Sími: 411 6116