Búningadagur

Búningadagur, búningafjör

Búningadagur í Spönginni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni, 9. desember kl. 12:00-15:30. 

Ertu orðin þreytt/ur á jólastússi? Þá er kjörið að koma á Borgarbókasafnið í Spönginni og leyfa börnunum að klæða sig upp í skemmtilega búninga, sem eru ekkert jólalegir. Í boði eru búningar fyrir stóra sem smáa og svo er alltaf notalegt að líta í bók eða grípa í spil, þó maður sé klæddur eins og ljón. 

 

Nánari upplýsingar veitir: 
Herdís Anna Friðfinnsdóttir
Netfang: herdis.anna.fridfinnsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6230

 

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 9. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

12:00

Viðburður endar: 

15:30