Bókabíllinn veðurtepptur

Vegna veðurs keyrir Bókabíllinn Höfðingi ekki í dag, fyrir hádegi, miðvikudaginn 21. febrúar.