Andlitsmálun og grímubúningar í Spönginni

borgarbókasafn, bókasafn, borgarbókasafnið, spöng, menningarhús, city library, barnamenningarhátíð, andlitsmálun, lita myndir, búningar, grímubúningar, anna ýr gísladóttir, mua, make up artist

Andlitsmálun og grímubúningar

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 21. apríl kl. 13:00 - 14:30

Förðunarfræðingurinn Anna Ýr kemur í heimsókn og býður upp á andlitsmálun fyrir börn.

Einnig verður í boði að prófa grímubúninga og lita myndir.

Ókeypis þátttaka, heitt á könnunni og þið eruð öll hjartanlega velkomin.

Anna Ýr Gísladóttir útskrifaðist frá MASK Makeup Academy árið 2016 og hefur verið sjálfstætt síðan. https://www.facebook.com/annayrmua/

Viðburðurinn er liður á Barnamenningarhátíð 2015 og stendur til 30. apríl 2015.

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6237

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 21. apríl 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:30