Allt sem ég man ekki | Leshringur

Leshringur í Kringlu

Leshringurinn Sólkringlan
Borgarbókasafnið Kringlunni

Fimmtudaginn 21. desember kl. 17:30

Þema haustins eru bækur eftir Norræna höfunda á bókmenntahátíð 2017.

Síðasta bókin í haust er Allt sem ég man ekki eftir sænska rithöfundinn og leikskáldið Jonas Hassen Khemiri en hún kom út á íslensku núna í sumar og hlaut Augustpriset sem besta skáldsaga Svíþjóðar árið 2015. Leikrit hans Um það bil var svo sett upp í Þjóðleikhúsinu í fyrra.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 14. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30