Allar fréttir

Því miður er bókabíllinn Höfðingi enn bilaður og mun hann ekki ganga næstu daga. Óvíst er hvenær viðgerð verður lokið en það verður tilkynnt hér á síðunni okkar.

Við biðjum notendur bókabílsins velvirðingar á þessum óþægindum en bjóðum þá velkomna í söfn Borgarbókasafns.

 

Bókabíllinn Höfðingi

Vegna bilunar gengur bókabíllin Höfðingi ekki eftir hádegi mánudaginn 11. febrúar.

Bókabíllinn Höfðingi

Vegna bilunar gengur bókabíllin Höfðingi ekki eftir hádegi mánudaginn 11. febrúar.

Bókabíllinn Höfðingi

Vegna bilunar gengur bókabíllin Höfðingi ekki dagana 11. - 14. febrúar. Vonir standa til að hann komist í umferð föstudaginn 15. febrúar.

Bókabíllinn Höfðingi

Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra kynningar- og markaðsmála hjá Borgarbókasafninu.

Borgarbókasafnið hefur markað sér skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn og miklar breytingar eru í farvatninu hvað varðar starfsemi, ímynd og miðlun bókmennta og allra þeirra fjölbreyttu viðburða sem boðið er upp á. Lögð er áhersla á alþýðumenningu, barnamenningu og fjölmenningu, með samveru, upplifun, miðlun og menningarlæsi að leiðarljósi. 

Ertu snillingur í tækni og og hefur gaman af því að fikta þig áfram?

Laus til umsóknar er staða verkefnastjóra Tilraunaverkstæðis Borgarbókasafnsins.

Markmið Tilraunaverkstæðisins er að styðja við tæknilæsi, ásamt því að efla skapandi hugsun notenda. Verkefnastjóri vinnur náið með öðrum starfsmönnum safnsins en heyrir undir Þjónustu- og þróunardeild.

TEKIÐ ER Á MÓTI UMSÓKNUM Á VEF REYKJAVÍKURBORGAR

Kæru gestir! Nú fer að líða að jólum og margir byrjaðir að skipuleggja hátíðirnar. Þá er jú mikilvægt að vita hvenær bókasöfnin eru opin. Hér að neðan sjáið þið opnunartíma menningarhúsanna okkar þessi jólin. Við hlökkum til að sjá ykkur í hátíðarskapinu!

opnunartimar_jol_2018.png

Öllum myndhöfundum sem gefa út bækur á árinu 2018 er gefinn kostur á að sýna verk úr bókum sínum á farandsýningunni Þetta vilja börnin sjá sem verður opnuð í Gerðubergi sunnudaginn 20. janúar 2019. Sýningin fer á flakk um landið þegar hún verður tekin niður í Gerðubergi. Skilyrði til þátttöku í sýningunni og keppni til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar eru eftirfarandi:

Bókabíllinn Höfðingi keyrir ekki á Kjalarnesið í dag vegna veðurs. Hann verður þar næst þriðjudaginn 8. janúar (ef veður leyfir). Starfsfólk bókabílsins óskar íbúum Kjalarness gleðilegra jóla.

Jólasveinarnir mæla með að gefa skynsamlegar gjafir í skóinn.