Aldarafmæli Litháens og Íslands

Ísland-Litháen

Aldarafmæli Litháens og Íslands

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
21. apríl 2018, kl. 15-17.

Árið 2018 er afar merkilegt fyrir Ísland og Litháen þar sem bæði löndin fagna 100 ára fullveldi í ár. Litháen 16. febrúar og Ísland 1. desember. Ísland og Litháen tengjast mjög sérstökum og sterkum böndum því Ísland var fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Litháens. Á barnamenningarhátíðinni verður stórafmælunum fagnað með skemmtilegri föndursmiðju fyrir börn á öllum aldri. Boðið verður upp á að lita og skreyta hús í gamaldags íslenskum og lithaískum stíl svo úr verði heilt þorp. Einnig verður boðið upp dúkkulísugerð og þær skreyttar með íslenskum og litháískum þjóðbúningum.

Litháískir þjóðbúningar verða til sýnis. Þá verður einnig sýndar litháískar teiknimyndir og stutt myndbönd um Litháen. 

Félag Litháa á Íslandi standa fyrir viðburðinum og eru allir hjartanlega velkomnir!

Viðburðurinn er liður á Barnamenningarhátíð 2015 og stendur til 30. apríl 2015.

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6100

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 21. apríl 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:00

Viðburður endar: 

17:00