Aðstaða fyrir gesti

Aðstaða fyrir gesti
Á efri hæðinni er að finna tvö les- og hópavinnuherbergi  sem hægt er að bóka án endurgjalds.
Innra herbergi: stærð: 19 fm2 | 10-15 manns við borð. Gólfflötur: 320 x 605 cm. Lofthæð: 330 cm.

Fremra herbergi: stærð: 18 fm2 | 8-12 manns við borð. Gólfflötur: 313 x 605 cm. Lofthæð: 330 cm.
Vinsamlegast bókið tíma í afgreiðslu, á netfanginu spongin [at] borgarbokasafn.is eða í síma 411 6230.