Þjónusta

Á Borgarbókasafni er lagður metnaður í að veita faglega þjónustu við allra hæfi. Safnið býr yfir góðum safnkosti og býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir börn, unglinga og fullorðna, fyrirtæki og stofnanir.

Viltu hafa áhrif á starfsemi safnins, ertu ánægð/ur með þjónustu safnsins eða er eitthvað sem betur mætti fara? Sendu okkur athugasemd eða ábendingu!

Ertu í upplýsingaleit? Sendu okkur fyrirspurn á borgarbokasafn@borgarbokasafn.is.