Úr spýtu í karl

Karlarnir í Kringlunni

Í tilefni af sýningunni Karlarnir í Kringlunni mun Sigurður Petersen, skapari karlanna, mæta með verkfæri sín laugardagana 30. september og 14. október og sýna hvernig hann breytir óunnu tré í fyrirmyndarkarl.  Allir velkomnir.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 14. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

16:00