Áfram lokað í Sólheimum

Vegna framkvæmda verður áfram lokað í Borgarbókasafninu í Sólheimum laugardaginn 30. september og mánudaginn 2. október. Opnum klukkan 10 þriðjudaginn 3. október.