Á staðnum | Dr. Bæk

Fögnum sumri með Dr. Bæk

Fögnum sumri með Dr. BÆK 
 

Borgarbókasafn | Menningarhús Árbæ
mánudaginn 23.apríl kl. 16:30-18:30

Við hvetjum alla hjóleigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumarsins. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. Alls konar spurningar leyfðar.

Allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 23. apríl 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

16:30

Viðburður endar: 

18:30