Vefsíða Borgarbókasafns

Fjölmenningarleg verkefni


Borgarbókasafnið leggur metnað sinn í að þjóna innflytjendum sem best og hefur að leiðarljósi í því starfi yfirlýsingu IFLA um fjölmenningarlegt bókasafn (á ensku).

Kristín R. Vilhjálmsdóttir er verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafni.

Fjölmenningarleg verkefni 2008-2010 í Borgarbókasafni Reykjavíkur, skýrsla (pdf 2.64 mb)

  
Kíktu á bókasafnið á 9 tungumálum- myndband! / Take a look at the Library in 9 languages- video!

Borgarbókasafn, ásamt stofnunum í Reykjavík og í Asturiashéraði á Spáni, tók þátt í Comenius Regio verkefni frá 2010 til 2011. Yfirskrift verkefnsins var SPICE, sem annars vegar stendur upphafsstafi landanna og hins vegar fyrir Student – Parents – Interculturality – Community – Education, en verkefnið var um fjölmenningu og móttöku innflytjenda. Eftirfarandi myndbönd voru styrkt af verkefninu. 

Danska

Enska

Franska

Íslenska

Litháíska

Pólska

Rússneska

Spænska

Tælenska

 

 

 

 

 

 


Til bakaSenda Senda  Prenta Prenta  Senda á Facebook

Skipta um leturst�r�