Vefsíða Borgarbókasafns

Bókin heim


Bókin heim er heimsendingarþjónusta fyrir þá sem vegna fötlunar eða aldurs geta ekki komist í safnið. Á átta vikna fresti fær lánþeginn sendar heim 10-15 bækur sem eru valdar í samráði við hann.
Skráning í „bókina heim“

Viltu fá nánari upplýsingar um þessa þjónustu? Sendu okkur tölvupóst eða hringdu í síma 411- 6100.


Til bakaSenda Senda  Prenta Prenta  Senda á Facebook


Bókmenntir.is
Rafræna hillan
Leitaðu að efni og upplýsingum á rafrænu formi Lesa meira um rafænu hilluna

Tengt efni
Skipta um leturst�r�